Events in Iceland


Jólagestir Björgvins 2017

10.12.2017 - 12.12.2017 Harpa Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

10. DES. KL. 17 - ÓSÓTTAR PANTANIR KOMNAR Í SÖLU 10. DES. KL. 21 - ÓSÓTTAR PANTANIR KOMNAR Í SÖLU 11. DES. KL. 21 - ÓSÓTTAR PANTANIR KOMNAR Í SÖLU 12. DES. KL. 20 - ÓSÓTTAR PANTANIR KOMNAR Í SÖLU Jólagestir Björgvins hafa slegið í gegn síðustu 10 ár en nú flytja þeir sig yfir í Hörpu. Stefnan er sett á að gera flottustu tónleika sem settir...

Blússveit Þollýjar & Friðrik Karlsson í kjallara Hard Rock Cafe

13.12.2017 Hard Rock Cafe Reykjavik
Laekjargata 2A, Reykjavík, Iceland

Blússveit Þollýjar ásamt Friðriki Karlssyni gítarleikara úr Mezzoforte bjóða til jólablúsveislu í Hard Rock Kjallaranum miðvikudaginn 13. des. kl. 21.00. Boðið verður uppá jólalög í blúsbúningi í bland við kröftugan ryþmablús með gospelívafi. Blússveit Þollýjar hefur starfað um árabil og er skipuð landsþekktum tónlistarmönnum og reynsluboltum úr br...

Vinnustofa Viðskiptaráðs um nýja persónuverndarlöggjöf - 14. desember

14.12.2017 Viðskiptaráð Íslands
Borgartún 35, Reykjavík, Iceland

Miklar breytingar eru framundan með nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf en löggjöfin mun taka gildi þann 25. maí 2018 í Evrópu. Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos munu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabre...

Harry Potter and the Prisoner of Azkaban - jólasýning!

15.12.2017 Bíó Paradís
Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

English below Harry Potter snýr aftur til Hogwarts en núna er morðingin Sirius Black á eftir honum. Kvikmyndin sem byggð er á samnefndri bók skartar þeim Daniel Radcliffe, Emma Watson, Rupert Grint, en myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina og bestu sjónrænu brellurnar. Vertu með okkur í miðjum jólaundirb...

How the Grinch Stole Christmas - jólapartísýning!

16.12.2017 Bíó Paradís
Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

English below Einstök jólamynd með Jim Carrey í aðalhlutverki sem fjallar um það hvernig Trölli stal jólunum! Myndin er byggð á þekktri bók eftir Dr. Seuss. Inni í snjókorni er töfralandið Whoville. Í Whoville búa the Whos, og þar elska allir jólin. En fyrir utan bæinn býr Trölli, sem óskemmtilegur náungi sem hatar jólin, og ákveður að stela jólu...

Jólatónleikar Sinfóníunnar

16.12.2017 - 17.12.2017 Harpa Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

-- ATH: Tónleikarnir eru endurteknir -- 16. des. » 14:00 16. des. » 16:00 17. des. » 14:00 17. des. » 16:00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar hafa um árabil notið gífurlegra vinsælda meðal hlustenda á öllum aldri. Á þessum hátíðlegu fjölskyldutónleikum eru sígildar jólaperlur í bland við klassísk jólaævintýri og grípandi hljómsveitartónlist...

Jól með Sissel 2017

20.12.2017 Sena Live
Skeifan 17, Reykjavík, Iceland

Í ár verða Jól með Sissel haldin í Eldborg, Hörpu, þann 20. desember. Tvennir tónleikar verða í boði; kl. 18 og 20.30. Hver sá sem sér Sissel kolfellur fyrir töfrandi sviðsframkomu hennar en þessir töfrar hafa sett hana í hóp vinsælustu söngkvenna víða í heiminum. Hún hefur sungið inn jólin fyrir meira en milljón Norðurlandabúa og hefur hún fyri...

Sígildu jólalögin: Daníel Hjálmtýsson & Hljómsveit í Kjallaranum

20.12.2017 Hard Rock Cafe Reykjavik
Laekjargata 2A, Reykjavík, Iceland

Íslenski söngvarinn og lagasmiðurinn, Daníel Hjálmtýsson, syngur inn jólin enn eina ferðina þessa aðventuna. Nú liggur leið hans og félaga á Hard Rock Café við Lækjargötu þann 20.desember nk. Ásamt Daníel eru það þeir Hálfdán Árnason (kontrabassi), Magnús Jóhann Ragnarsson (hljómborð, píanó og orgel) og Skúli Gíslason (trommur) sem mynda Daníel H...

Jóhanna Guðrún á Hard Rock á fimmtudögum í vetur - Frítt inn

07.09.2017 - 21.12.2017 Hard Rock Cafe Reykjavik
Laekjargata 2A, Reykjavík, Iceland

Hard Rock Cafe Reykjavik býður þér á tónleika í vetur. Jóhönnu Guðrúnu þarf varla að kynna fyrir land og þjóð. Hún mun koma fram á Hard Rock Kjallaranum á fimmtudögum í vetur. Frábært tækifæri til að sjá þessa mögnuðu söngkonu á tónleikum. Takmarkað sæta framboð. Húsið opnar klukkan 20.00

Ævintýrið um Augastein

03.12.2017 - 23.12.2017 Tjarnarbíó
Tjarnargata 12, Reykjavík, Iceland

Jólaævintýri fyrir fjölskylduna sem hefur slegið í gegn fimmtán ár í röð! Uppselt á allar sýningar í fyrra! Jólaævintýri fyrir alla fjölskylduna eftir Felix Bergsson í samvinnu við Kolbrúnu Halldórsdóttur og Helgu Arnalds. Verkið var frumsýnt í London árið 2002 og hefur verið sýnt reglulega á aðventunni síðan þá. Í fyrra sló sýningin enn í gegn,...