RIWC 2020

Retina International Word Conference 2020.
Blindrafélagið var vann valið um að halda alheimsráðstefnu Retina International árið 2020 í Reykjavík. Ákvörðun um hvar ráðstefnan verður haldin var tekin á aðalfundi Retina International þann 7 júllí 2016 í Taipei. Það voru Reykjavík og Dublin sem kepptu um að halda þessa ráðstefnu. Í ljósi fjölmargra klínískra tilraun sem eru farnar í gang eða við það að fara í gang, þá eru miklar líkur á merkileg.tíðindi verði gerð opinber á þessari ráðstefnu.
Á þessum ráðstefnum er fjallað um hvað er að gerast í tilraunum til að finna meðferðarúrræði við ólækandi arfgegnum hrörnunarsjúkdómum í sjónhimnu sem valda alvarlegum sjónskerðinugum og/eða blindu.
Read more